Landsbankinn - Hagspá og hagvöxtur

Landsbankinn - Hagspá og hagvöxtur

Kaupa Í körfu

GREIÐSLUBYRÐI af lánum heimilanna í landinu gæti að jafnaði minnkað um 13-19% ef þau notfæra sér þá möguleika sem nú eru til staðar með hinum nýju íbúðalánum fjármálastofnana. Þetta getur leitt til aukins sparnaðar heimilanna en einnig til aukinnar neyslu og skulda þeirra, að því er fram kom í erindi Eddu Rósar Karlsdóttur, forstöðumanns greiningardeildar Landsbankans, á morgunverðarfundi bankans í gær. MYNDATEXTI: Umbylting Edda Rós Karlsdóttir segir bankana verða með 50% allra lána.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar