Oktetinn Hnúkaþeyr í Tónlistarskóla Kópavogs

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Oktetinn Hnúkaþeyr í Tónlistarskóla Kópavogs

Kaupa Í körfu

Tónlist | Háskólatónleikar hefja göngu sína í Norræna húsinu í dag TÓNLEIKARÖÐ sú sem Háskóli Íslands stendur fyrir og er því kölluð einfaldlega Háskólatónleikar hefur göngu sína í dag. Tónleikarnir eru haldnir á miðvikudögum kl. 12.30 í Norræna húsinu. MYNDATEXTI: Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr leikur tónlist eftir W.A. Mozart á fyrstu Háskólatónleikum vetrarins í Norræna húsinu í dag kl. 12.30.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar