Þjóðleikhúsið - frumsýning - Böndin á milli okkar

Þjóðleikhúsið - frumsýning - Böndin á milli okkar

Kaupa Í körfu

Leiklist | Frumsýning á Litla sviðinu Sterk bönd ÞAU vöru greinilega sterk böndin sem myndast höfðu milli leikara og annarra aðstandenda leiksýningarinnar Böndin á milli okkar, sem frumsýnd var á Litla sviði Þjóðleikhússins á sunnudagskvöld. Verkið er eftir Kristján Þórð Hrafnsson en leikstjóri er Hilmir Snær Guðnason. MYNDATEXTI: Böndin voru sterk milli leikenda í sýningunni: Friðrik, Nanna Kristín, Rúnar Freyr og Sólveig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar