Síld

Jón Sigurðarson

Síld

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur verið atgangur í síldarvinnslunni austanlands að undanförnu, þó eitthvað hafi hægst um að allra síðustu daga vegna brælunnar. Veiðar á norsk-íslenskri síld kveikir í gömlum síldarfiðringi innra með mörgum. Munurinn á síld úr norsk-íslenska stofninum og síld úr íslenska sumargotstofninum er verulegur eins og sjá má á meðfylgjandi mynd en þar heldur Jenní Joensen, starfsmaður Tanga á Vopnafirði, síldunum uppi til samanburðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar