Opnun ungmennahússins Hússins á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Opnun ungmennahússins Hússins á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Nýtt ungmennahús fyrir 16 ára og eldri opnað á Egilsstöðum Húsið, ungmennahús fyrir sextán ára og eldri, var opnað á Egilsstöðum með viðhöfn á dögunum. Húsið stendur við Lyngás 5-7 og á að vera vettvangur fyrir ungt fólk til að koma saman og skiptast á skoðunum í skemmtilegu umhverfi. MYNDATEXTI: Kátt í höllinni Sigrún H. Unnarsdóttir, Ívar P. Kjartansson og Frosti J. Sverrisson voru á opnun Hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar