Flogið frá Akureyri til Madrid

Kristján Kristjánsson

Flogið frá Akureyri til Madrid

Kaupa Í körfu

Mikill áhugi hefur verið fyrir helgarferðum til borga í Evrópu og í vikuferðir á sólarstrendur í beinu flugi frá Akureyri. MYNDATEXTI: Beint í sólina Það var heldur kuldalegt um að litast í Eyjafirðinum í gærmorgun þegar 190 farþegar héldu í beinu flugi frá Akureyri í sólina í Madríd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar