Non Phixion á Gauk á Stöng
Kaupa Í körfu
TÓNLISTARHÁTÍÐIN Iceland Airwaves var haldin í miðborg Reykjavíkur í þessari viku. Yfir 100 hljóm-sveitir léku á hátíðinni. Komu sveitirnar frá Íslandi og eins frá löndum eins og Noregi, Svíþjóð og Bretlandi. Á fimmtudag, föstudag og laugardag voru aðal-tónleikarnir. Þá spiluðu íslenskar hljóm-sveitir eins og Maus, Botnleðja, Ensími, Mínus, Bang Gang, gus gus, Jagúar og margar fleiri. Einnig erlendar sveitir eins og Keane, Shins og Kid Koala. Tónleikar voru á sex stöðum. Alla síðustu viku var bærinn fullur af útlendum gestum en hátíðin er orðin mjög vinsæl í útlöndum. MYNDATEXTI: Bandaríska rapp-hljómsveitin Non Phixion spilaði á Gauki á Stöng.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir