Feðgar
Kaupa Í körfu
NEMENDUR í grunnskólum landsins hafa haft frekar lítið fyrir stafni í verkfalli kennara undanfarnar vikur. Hann Gestur Kristján var þó að aðstoða föður sinn Jón Gestsson við vinnu sína í Fiskihöfninni á Akureyri í gær. Jón er með fyrirtækið JL-suðuplast á Hauganesi og þeir feðgar voru að plötusjóða plaströr í nýjar þorskkvíar fyrir Brim hf. "Það er ágætt að nota tímann til að kenna stráknum, svo hann geti þá tekið við í framtíðinni," sagði Jón og ekki var annað að sjá en Gestur væri bara nokkuð efnilegur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir