Íslenski dansflokkurinn Screensaver - Skjávari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenski dansflokkurinn Screensaver - Skjávari

Kaupa Í körfu

VETRARDAGSKRÁ Íslenska dansflokksins hefst á dansverki eftir Ísraelann Rami Be'er. Höfundurinn er listrænn stjórnandi Kibbutz Contemporary Dance Company og dansaði sjálfur við þann flokk áður en hann tók við sem stjórnandi hans. Dansflokkurinn er staðsettur í Kibbutz Ga'aton sem er nálægt landamærum Líbanons. Screensaver fjallar um þann skjöld sem fólk ber fyrir sig sér til verndar gegn því áreiti eða þeirri ágengni sem býr í nútímasamfélagi. Þegar áhorfendur gengu í salinn var kvendansari staðsettur bakvið gagnsæja grisju á sviðinu MYNDATEXTI: Dansverkið Screensaver eftir Rami Be'er: "Það olli vonbrigðum að ekkert bjó að baki fallegri, ágengri og poppaðri skreytingunni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar