Grindavík - Njarðvík 64:87

Grindavík - Njarðvík 64:87

Kaupa Í körfu

TÆPLEGA 700 áhorfendur mættu á grannaslag Grindvíkinga og Njarðvíkinga úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Intersportdeildinni, í gærkvöldi. Njarðvíkingar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Það var ekkert sem gaf það til kynna í byrjun leiks að Njarðvíkingar myndu vinna svona auðveldan sigur sem raun varð - þeir skelltu í lás í lok fyrsta leikhluta og rúlluðu Grindvíkingum upp með því að skora 87 stig gegn 64 stigum Grindvíkinga. MYNDATEXTI: Brenton Birmingham, leikmaður Njarðvíkur, fagnaði öruggum sigri á gamla heimavellinum í Grindaík í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar