Söngkeppni

Hafþór Hreiðarsson

Söngkeppni

Kaupa Í körfu

Það var mikil sönggleði á veitingahúsinu Sölku síðastliðið fimmtudagskvöld þegar þar var haldin söngkeppni starfsbrauta framhaldsskólanna. Fullt var út að dyrum þegar keppnin fór fram. MYNDATEXTI: Söngvakeppni MK-stúlkur sungu lagið Frægð úr samnefndum söngleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar