Þjóðarbókhlaðan
Kaupa Í körfu
10 þúsund tímarit og fjöldi gagnasafna aðgengileg almenningi í gegnum Netið Mikið átak hefur verið unnið í því að gera gömul eintök af Morgunblaðinu aðgengileg almenningi á Netinu og er hver síða úr gömlum blöðum ljósmynduð. Þetta er hluti af ókeypis aðgangi allra landsmanna að gagnasöfnum og rafrænum tímaritum í gegnum vefinn hvar.is. Um 16 þúsund tölublöð af Morgunblaðinu frá árinu 1913 til 1964, samtals um 165 þúsund síður, hafa nú verið mynduð og gefinn aðgangur að þeim í gagnasafni Morgunblaðsins og á vefnum www.hvar.is. Hægt er að framkvæma orðaleit í þessum blöðum, og voru flettingar í þeim um 5.000 á dag í septembermánuði sl. Þessi aðgangur að gömlum eintökum af Morgunblaðinu er hluti af svokölluðum landsaðgangi að gagnasöfnum og rafrænum tímaritum sem má fá í gegnum vefinn hvar.is. . MYNDATEXTI: Jónas Leifsson, starfsmaður myndastofu Þjóðarbókhlöðunnar, myndar gamlar blaðsíður Morgunblaðsins
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir