Þjóðarbókhlaðan
Kaupa Í körfu
10 þúsund tímarit og fjöldi gagnasafna aðgengileg almenningi í gegnum Netið Mikið átak hefur verið unnið í því að gera gömul eintök af Morgunblaðinu aðgengileg almenningi á Netinu og er hver síða úr gömlum blöðum ljósmynduð. Þetta er hluti af ókeypis aðgangi allra landsmanna að gagnasöfnum og rafrænum tímaritum í gegnum vefinn hvar.is. Um 16 þúsund tölublöð af Morgunblaðinu frá árinu 1913 til 1964, samtals um 165 þúsund síður, hafa nú verið mynduð og gefinn aðgangur að þeim í gagnasafni Morgunblaðsins og á vefnum www.hvar.is. Hægt er að framkvæma orðaleit í þessum blöðum, og voru flettingar í þeim um 5.000 á dag í septembermánuði sl. Þessi aðgangur að gömlum eintökum af Morgunblaðinu er hluti af svokölluðum landsaðgangi að gagnasöfnum og rafrænum tímaritum sem má fá í gegnum vefinn hvar.is. . MYNDATEXTI: Sveinn Ólafsson, umsjónarmaður landsaðgangs að gagnasöfnum og rafrænum tímaritum, segir unnið af stórhug að þessu verkefni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir