The Leaves

Árni Torfason

The Leaves

Kaupa Í körfu

Airwaves | Breskur útvarpsþáttur sendur út frá Íslandi ÚTVARPSMAÐURINN John Kennedy hjá XFM, einni vinsælustu stöð Bretlands, sendi þátt sinn beint úr hljóðveri Ríkisútvarpsins í Efstaleiti í gærkvöldi. Kennedy spilaði upptökur frá Airwaves-tónlistarhátíðinni sem lauk í gær og tónlistarmaðurinn Mugison spilaði í þættinum. MYNDATEXTI: John Kennedy hreifst af flutningi Leaves í Hafnarhúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar