Vetur konungur

Vetur konungur

Kaupa Í körfu

ÞÓTT fremur kalt hafi verið í veðri hafa hinir svölu, stilltu og björtu dagar hentað vel til útivistar, að því gefnu að menn klæði sig eftir aðstæðum líkt og þessi maður sem var á gangi við Tjörnina í Reykjavík í nokkrum strekkingi á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar