Birtingaholt
Kaupa Í körfu
Hyggjast framleiða 1,5 milljónir lítra á ári í tveimur risafjósum sem verið er að byggja í Birtingaholti "Við höfum hvatt hvor annan áfram," segir Ragnar Magnússon, bóndi í Birtingaholti. Á jörðinni er verið að byggja tvö stór fjós með bestu tækni sem völ er á. Ragnar byggir annað fjósið en frændi hans, Sigurður Ágústsson, hitt. Þeir eru synir bræðranna í Birtingaholti, þeirra Ágústs og Magnúsar Sigurðssona. Þegar bæði fjósin verða komin í fulla framleiðslu má búast við að í Birtingaholti verði framleidd 1,5 milljónir lítra á mjólk á ári. MYNDATEXTI: Fjósið Starfsmenn Límtrés smíða bæði fjósin. Þeir eru nú að klæða fjós Sigurðar Ágústssonar með yleiningum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir