Æft fyrir háskólatónleika

Þorkell Þorkelsson

Æft fyrir háskólatónleika

Kaupa Í körfu

Söngvar frá sextándu og sautjándu öld verða í aðalhlutverki á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í dag kl. 12.30, en þar munu Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran syngja og Snorri Örn Snorrason leika á lútu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar