Kennaraverkfall - Krakkar án kennslu

Kennaraverkfall - Krakkar án kennslu

Kaupa Í körfu

SÍÐAN kennaraverkfallið skall á hefur foreldrafélag Íslandsbanka og Sjóvár-Almennra rekið svonefndan heilsuskóla í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Þar býðst krökkum meðal annars að lita og perla, leika sér í útitækjum á lóðinni, fara í ýmsa leiki og jafnvel dansa í íþróttasalnum innanhúss. Þær Fanney Rós Pálsdóttir og Elísabet Arnlaugsdóttir höfðu hins vegar meiri áhuga á að glugga í bækurnar sem finna má á staðnum en þær eru af öllum stærðum og gerðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar