Kringlan - Jólaskraut

Þorkell Þorkelsson

Kringlan - Jólaskraut

Kaupa Í körfu

VERIÐ er að klæða Kringluna í jólaskrúðann þessa dagana en þó verður ekki kveikt á jólaljósunum fyrr en 1. nóvember líkt og gert var í fyrra. Unnið er að því að setja frostrósirnar, sem prýtt hafa bílastæði Kringlunnar undanfarin jól, upp og einnig töluvert af skrauti og ljósum innan dyra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar