Haukur Ingi Gunnarsson

Haukur Ingi Gunnarsson

Kaupa Í körfu

FLESTIR íþróttamenn eiga erfitt með að vera frá æfingum og keppni í eina til tvær vikur. Hvað þá heilt keppnistímabil eins og knattspyrnumaðurinn Haukur Ingi Guðnason upplifði í sumar eftir að hann sleit krossband í hné í byrjun apríl. MYNDATEXTI: Haukur Ingi Guðnason, sóknarleikmaður Fylkis, mun ekki leika með liðinu næsta keppnistímabil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar