Jafnréttisviðurkenning afhent af ráðherra
Kaupa Í körfu
GUÐFRÍÐUR Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, hlýtur jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs árið 2004, en þetta er í þrettánda skipti sem viðurkenningin er veitt. Foreldrar Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur tóku við jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs 2004 fyrir hennar hönd, þar sem hún er að tefla á ólympíuskákmótinu á Mallorka. Á myndinni afhendir Árni Magnússon félagsmálaráðherra Sigrúnu Andrewsdóttur, móður Guðfríðar Lilju, viðurkenninguna, en auk þeirra er á myndinni Fanný Gunnarsdóttir, formaður Jafnréttisráðs. Grétar Áss Sigurðsson, lengst t.h.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir