Íslandsbanki

Þorkell Þorkelsson

Íslandsbanki

Kaupa Í körfu

MARGRÉT Sveinsdóttir, forstöðumaður Verðbréfavaktarinnar, nýrrar þjónustu hjá Íslandsbanka-Eignastýringu, segir að varðandi kaup og sölu á hlutabréfum sé mikilvægast að fólk ákveði áður en það kaupir bréfin við hvaða mörk það vill selja hlutabréfin, hvort sem þau hafa lækkað eða hækkað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar