Guðrún Högnadóttir hjá IMG

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðrún Högnadóttir hjá IMG

Kaupa Í körfu

Fyrirtæki hafa margvíslegan hag af einkaráðgjöf, sem byggist á nánu samstarfi og gagnkvæmu trausti einkaráðgjafa og stjórnanda, að sögn Guðrúnar Högnadóttur, stjórnunarráðgjafa hjá IMG Deloitte. Hún segir rannsóknir sýna að árangurinn komi m.a. fram í framleiðniaukningu og hærra þjónustustigi fyrirtækja, lægri kostnaði og auknum hagnaði. Þá hafi rannsóknir einnig sýnt að samstarf milli yfirmanna og annarra starfsmanna hafi alla jafna batnað og starfsánægja almennt aukist í kjölfar þess að stjórnendur hafi unnið með einkaráðgjafa. MYNDATEXTI: Leiðsögumaðurinn Guðrún Högnadóttir segir að einkaráðgjafa megi líkja við leiðsögumann sem þekkir tækifærin og vísar veginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar