Fiskeldisráðstefna

Sverrir Vilhelmsson

Fiskeldisráðstefna

Kaupa Í körfu

Heppilegar umhverfisaðstæður og sjúkdómaleysi gera eldi tiltekinna fisktegunda fyllilega samkeppnishæft við eldi í öðrum löndum. Þetta kom fram á ráðstefnunni "Vænlegar tegundir í íslensku fiskeldi" sem haldin var á dögunum. Helgi Mar Árnason reifar það sem fram kom á ráðstefnunni. MYNDATEXTI: Fiskeldisráðstefnan var mjög vel sótt og ljóst að mikill áhugi er fyrir uppbyggingu öflugs fiskeldis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar