Kennaraverkfall
Kaupa Í körfu
Neró, hundur Ómars Guðmundssonar grunnskólakennara á Akureyri, tók virkan þátt í mótmælum kennara norðan heiða á dögunum. Báru þeir spjöld með ýmsum slagorðum þar sem minnt var á baráttumál kennara. Neró fékk líka spjald, hengt um hálsinn en á því stóð að verkfall kæmi öllum við. Ósagt skal látið hér á hvern hátt verkfall kennara kemur helst við hunda, en gera má ráð fyrir að eigandi Nerós sé meira heimavið í verkfallinu. Eflaust ekki slæm býtti, en á móti kemur að auraráðin eru að jafnaði minni en ella hjá fólki í verkfalli og því kannski ekki sömu kræsingar í boði. MYNDATEXTI: Kjaradeila Grunnskólakennarar á Akureyri stóðu með kröfuspjöld við anddyri rannsókna- og nýsköpunarhús HA í gær og ræddu þar m.a. við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir