Aliendur

Atli Vigfússon

Aliendur

Kaupa Í körfu

Kuldalegt er víða í Þingeyjarsýslu um þessar mundir þar sem töluvert hefur snjóað og virðist sem veturinn sé sestur að í bili. Þrátt fyrir það kunna fuglar almennt ágætlega við sig útivið eins og þessar marglitu aliendur. Þær eiga heima á Lyngbrekku í Reykjadal og synda allan daginn um á litlu tjörninni sinni sem er umkringd heilmiklum snjó. Þeim virðist vera hlýtt enda bústnar og vel fiðraðar eftir sumarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar