Aliendur
Kaupa Í körfu
Kuldalegt er víða í Þingeyjarsýslu um þessar mundir þar sem töluvert hefur snjóað og virðist sem veturinn sé sestur að í bili. Þrátt fyrir það kunna fuglar almennt ágætlega við sig útivið eins og þessar marglitu aliendur. Þær eiga heima á Lyngbrekku í Reykjadal og synda allan daginn um á litlu tjörninni sinni sem er umkringd heilmiklum snjó. Þeim virðist vera hlýtt enda bústnar og vel fiðraðar eftir sumarið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir