Bangsadagur í Stórholtinu

Bangsadagur í Stórholtinu

Kaupa Í körfu

Bangsapabbi, bangsaunglingur og tveir litlir húnar fóru í heimsókn á nokkra leikskóla í Reykjavík í gær, í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum, 27. október. Leikskólabörnin tóku þeim að vonum vel og leyfðu þessum stóru böngsum að hitta bangsana sína sem fengu víða að koma með á leikskólana í tilefni dagsins. MYNDATEXTI: Bangsar í heimsókn Krakkarnir á leikskólanum Nóaborg höfðu gaman af stóru böngsunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar