Eggert Feldskeri - Mokkafatnaður

Morgunblaðið/RAX

Eggert Feldskeri - Mokkafatnaður

Kaupa Í körfu

TÍSKA | Léttir mokkajakkar Eggert feldskeri á Skólavörðustíg hefur hannað nýja og sportlega línu í mokkafatnaði úr íslenskri gæru fyrir veturinn. "Það má segja að ég hafi lagt áherslu á hversdagslegar flíkur til að klæðast í kulda að þessu sinni. Loðflíkur eiga ekki eingöngu að miðast við leikhúsferðir eða veislur, þær eiga einnig við dags daglega," segir Eggert. MYNDATEXTI: Ljós kápa og dökkur jakki: Kápan er úr áprentaðri gæru með stórum hettukraga og ófrágengnum köntum.Jakki úr áprentaðri gæru, bryddaður með karfaroði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar