Hljómsveitinn jan Mayen

Þorkell Þorkelsson

Hljómsveitinn jan Mayen

Kaupa Í körfu

Rokksveitin Jan Mayen vakti fyrst athygli þegar hún sendi frá sér stuttskífu samnefnda hljómsveitinni fyrir ári og í síðustu viku kom út breiðskífan Home of the free indeed hjá Smekkleysu. MYNDATEXTI:Hljómsveitina Jan Mayen skipa Ágúst Bogason, Sigursteinn Kristjánsson, Valgeir Gestsson og Viðar Friðriksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar