Maus

Sverrir Vilhelmsson

Maus

Kaupa Í körfu

TÓNLYST 1994-2004 og Lystauki 1993-2004 eru tvær nýjar safnplötur sem komnar eru út með einni lífseigustu nýbylgjusveit landsins, Mausverjum. Plöturnar eru seldar saman, sem tvöföld sneisafull safnplata sem hlýtur að teljast skyldueign fyrir alla Maus-aðdáendur gamla sem nýja. Fjórmenningarnir ætla að fylgja afmælisplötunni eftir með tónleikahaldi og stefna á að halda m.a. eina stóra tónleika í nóvember eða desember þar sem þeir ætla að renna í gegnum ferilinn, allt frá fyrstu plötu til þeirrar nýjustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar