Kolbrún Kjarval

Kolbrún Kjarval

Kaupa Í körfu

Hljómur skálanna, leirskálar, Kolbrún Kjarval KOLBRÚN Kjarval sýnir nú leirlistaverk með tónum í Gryfju Listasafns ASÍ. Það er skemmst frá því að segja að þessi litla og yfirlætislausa, stílhreina og um leið auðuga sýning kemur afar skemmtilega á óvart. MYNDATEXTI:Þessi litla og yfirlætislausa, stílhreina og um leið auðuga sýning kemur afar skemmtilega á óvart."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar