Laxnessverðlaunin

Laxnessverðlaunin

Kaupa Í körfu

Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness voru afhent í sjöunda sinn í gær í Þjóðmenningarhúsinu. Verðlaunin hlaut Gerður Kristný fyrir bókina Bátur með segli og allt og var hún valin úr ríflega þrjátíu handritum sem bárust í samkeppnina. MYNDATEXTI: Gerður Kristný þakkar fyrir sig við athöfnina í Þjóðmenningarhúsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar