Kennaraverkfalli mótmælt

Þorkell Þorkelsson

Kennaraverkfalli mótmælt

Kaupa Í körfu

OKKUR langar að fara í skólann," sagði Páll Steinar Sigurðsson 10 ára, en hann mætti með móður sinni, Ásthildi Þorsteinsdóttur, og systur, henni Sigrúnu Björk, á mótmælafundinn í gær. Páll kvaðst ekki vera sáttur með sinn hlut en hann sagðist reyna að læra smá heima. "Það er miklu skemmtilegra að vera í skólanum heldur en að hanga heima," sagði Silja Björk. Ásthildur segist hafa reynt að halda börnunum sínum þremur við efnið með því setja fyrir heimaverkefni. MYNDATEXTI:Hjördís Gunnlaugsdóttir og dóttir hennar Eva Begrín Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar