Kennaraverkfalli mótmælt

Þorkell Þorkelsson

Kennaraverkfalli mótmælt

Kaupa Í körfu

FJÖLDI foreldra og barna tók þátt í mótmælum sem Heimili og skóli - landssamtök foreldra stóðu fyrir á Austurvelli í gær vegna kennaraverkfallsins. MYNDATEXTI:Kertum var fleytt á Tjörninni eftir mótmælafundinn til marks um þá von að verkfallið leysist sem fyrst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar