Umferðaróhöpp

Sigurður Aðalsteinsson

Umferðaróhöpp

Kaupa Í körfu

MIKIL hálka var á Egilsstöðum og í nærsveitum í gær og var talsvert um að bílar rækjust saman eða á eitthvað sem varð fyrir þegar ökumenn misstu stjórn á þeim. Tvö umferðaróhöpp urðu á veginum um Fagradal síðdegis. MYNDATEXTI: Vörubíllinn komst ekki upp brekkuna og rann síðan afturábak út af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar