Tim Judah

Kristján Kristjánsson

Tim Judah

Kaupa Í körfu

Tim Judah er þekktur, breskur stríðsfréttaritari og hefur m.a. fjallað um átökin á Balkanskaga og í Írak. Kristján Jónsson ræddi við Judah um viðfangsefnin í slíku starfi. Judah segir að erfitt hafi verið að stunda góða fréttamennsku í Írak undir lok Saddams-skeiðsins. Breski stríðsfréttaritarinn Tim Judah: "Á stórum svæðum á Balkanskaga hélt líf fólks áfram sinn vanagang að mestu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar