Guðný Axelsdóttir og Valgerður Auðunsdóttir

Árni Torfason

Guðný Axelsdóttir og Valgerður Auðunsdóttir

Kaupa Í körfu

Lífsgæði psoriasis-sjúklinga verulega skert Þannig getur sjúkdómurinn skert vinnu- og námsgetu, valdið auknum fjarvistum frá vinnu, verið hindrun í félagslífi og starfsframa auk þess sem hann veldur vandamálum í kynlífi. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Samtök psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX) boðaði til í gær, en þar kynnti Stella Sigfúsdóttir, markaðsfræðingur og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar, frumniðurstöður frá Íslandi í viðamikilli rannsókn á lífsgæðum psoriasis-sjúklinga. MYNDATEXTI: Guðný Axelsdóttir er framkvæmdastjóri SPOEX, Samtaka psoriasis- og exem-sjúklinga, og Valgerður Auðunsdóttir er formaður samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar