John F. Kennedy, yngri

John F. Kennedy, yngri

Kaupa Í körfu

"HELST ekki, þetta er bara einkaheimsókn," sagði John F. Kennedy yngri þegar hann var spurður hvort hann vildi segja nokkur orð snemma í gærmorgun þar sem hann beið eftir farangri sínum eftir komuna til landsins. Að svo mæltu sneri hann frá og vildi fá að vera í friði. MYNDATEXTI: JOHN F. Kennedy yngri hleður ásamt félögum sínum farangri inn í jeppann við komuna til Íslands í gærmorgun. skyggna úr safni, mannamyndir stafróf, erlendir síða 4, röð 1 a

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar