Grunnskóli Mýrdalshrepps - sparkvöllur

Jónas Erlendsson

Grunnskóli Mýrdalshrepps - sparkvöllur

Kaupa Í körfu

Gervigras Útbúinn hefur verið sparkvöllur í Vík í Mýrdal við hliðina á grunnskólanum og íþróttahúsinu. KSÍ útvegaði og lagði fyrsta flokks gervigras á völlinn sveitarfélaginu að kostnaðarlausu en KSÍ hefur stutt við uppbyggingu á sparkvöllum víða um land. Mýrdalshreppur sá um undirlag og lýsingu. Þetta verður enn ein stoðin í öflugri uppbyggingu á íþróttaaðstöðu í Mýrdalnum, en þar er einnig verið að leggja síðustu hönd á nýja sundlaug sem opnuð verður fljótlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar