Elísabet Þorvaldsdóttir hjá Intrum

Brynjar Gauti

Elísabet Þorvaldsdóttir hjá Intrum

Kaupa Í körfu

Starfsfólkið hjá Intrum í heilsuátaki Starfsfólk Intrum innheimtuþjónustu ákvað í sumar að hefja heilsuátak. Einkaþjálfari mætti hinn 1. september og fitumældi og vigtaði starfsfólkið og allt bendir til þess að mörg kíló muni fjúka og vöðvar styrkjast þar til hann kemur aftur 1. desember til að meta árangurinn. ......Árangurinn er þegar orðinn mjög góður hjá starfsfólkinu sem hefur misst frá þremur upp í tólf kíló á einum og hálfum mánuði. Elísabet Þorvaldsdóttir sér um mötuneytið hjá Intrum. Hún segir átakið hafa mælst vel fyrir og það hafi myndast skemmtileg stemmning í kringum það. MYNDATEXTI: Elísabet Þorvaldsdóttir: Býður starfsfólki Intrum upp á létta rétti í hádeginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar