Ársfundur ASÍ

Ársfundur ASÍ

Kaupa Í körfu

Rætt um þróun verðbólgu, málefni erlends verkafólks og skattamál á ársfundi ASÍ Útlit er fyrir vaxandi verðbólgu og áframhaldandi atvinnuleysi þrátt fyrir mikinn hagvöxt á næstu árum. Áhyggjur af þróun efnahagsmála settu m.a. mark sitt á umræður á ársfundi ASÍ í gær. Fundarmönnum var einnig tíðrætt um skattalækkanir og innflutning erlends verkafólks á lágmarkskjörum. MYNDATEXTI: Gamlar kempur í VR, Árni Ferdinandsson, Magnús L. Sveinsson og Guðmundur H. Garðarsson, á ársfundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar