Vatnajökulsþjóðgarður
Kaupa Í körfu
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli þrefaldaður að stærð Þjóðgarðurinn í Skaftafelli hefur verið þrefaldaður að stærð og er nú orðinn stærsti þjóðgarður Evrópu. Skaftafellsþjóðgarður nær nú meðal annars til svæðis sem nemur um 57% af Vatnajökli auk Lakagígasvæðisins. Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, hefur staðfest nýja reglugerð um stækkun þjóðgarðsins, sem stofnaður var árið 1967, og verður flatarmál hans 4.807 ferkílómetrar en það var áður 1.600 ferkílómetrar. Þessi stækkun Skaftafellsþjóðgarðs er fyrsti hluti Vatnajökulsþjóðgarðs sem mun ná til jökulhettunnar og helstu áhrifasvæða jökulsins. MYNDATEXTI: Sigríður Anna Þórðardóttir, Árni Jón Elíasson, Skaftárhreppi, og Albert Eymundsson, Hornafirði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir