Halldór Björnsson - Ársfundur ASÍ

Sverrir Vilhelmsson

Halldór Björnsson - Ársfundur ASÍ

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Björnsson hefur óskað eftir því að láta af störfum í miðstjórn Alþýðusambands Íslands en kjósa á fulltrúa til miðstjórnar á ársfundi ASÍ í dag. Halldór lét fyrir skömmu af formennsku í Starfsgreinasambandi Íslands. Hann var einnig til margra ára varaforseti ASÍ og hefur verið í framvarðarsveit verkalýðshreyfingarinnar um áratuga skeið. MYNDATEXTI: Halldór Björnsson á ársfundi ASÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar