Hrafnhildur Hagalín

Hrafnhildur Hagalín

Kaupa Í körfu

Nýtt leikrit Hrafnhildar Hagalín, Norður, segir af fólki sem er statt á flugvelli og á það sameiginlegt að standa á einhvers konar bjargbrún í lífi sínu. MYNDATEXTI: Hrafnhildur: Leikhúsið er náttúrlega samtímafyrirbæri, þótt það sé kannski óréttmæt krafa að það sé einhver samtímaspeglun í hverri einustu sýningu, eða að höfundar þurfi alltaf að vera að skrifa um samtíma sinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar