Landsþing LH

Sigurður Sigmundsson

Landsþing LH

Kaupa Í körfu

Landssamband hestamannafélaga og Vindheimamelar sf. hafa gengið frá samningi um að landsmót hestamanna árið 2006 verði haldið á Vindheimamelum dagana 26. júní til 2. júlí 2006. Samningurinn er sambærilegur samningi þeim er gerður var um mótshaldið á Hellu sl. sumar. Á landsþingi Landssambands hestamannafélaga, sem haldið var á föstudag, voru nokkrum hestamönnum veitt heiðursmerki. Þetta voru Gunnar Gunnarsson (l.t.v.), Jóhanna B. Ingólfsdóttir, Haraldur Sveinsson, Sigurður Gunnarsson, Gísli B. Björnsson, Einar Sigurðsson og Jón Albert Sigurbjörnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar