Heimili og skóli - Kennaraverkfalli mótmælt

Þorkell Þorkelsson

Heimili og skóli - Kennaraverkfalli mótmælt

Kaupa Í körfu

VERKFALLI kennara hefur verið frestað eftir að ríkis-sáttasemjari lagði fram miðlunar-tillögu í vikunni. Kennsla hefst í grunn-skólum landsins á mánudag, sjö vikum eftir að verkfallið hófst. Hafa 45 þúsund nemendur verið án kennslu þann tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar