Verksmiðja

Jón H. Sigurmundsson

Verksmiðja

Kaupa Í körfu

Vinnsla á hör er þessa dagana að hefjast í nýrri línverksmiðju í Þorlákshöfn. Uppsetning verksmiðjunnar hefur dregist talsvert, en bændur hafa í þrjú ár ræktað lín í miklum mæli. Óvíst er hvort öll sú framleiðsla er nýtileg. MYNDATEXTI: Nýja verksmiðjan í Þorlákshöfn er tilbúin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar