Hlíðaskóli

Sverrir Vilhelmsson

Hlíðaskóli

Kaupa Í körfu

GRUNNSKÓLAR landsins tóku til starfa í gær og flykktust 45 þúsund börn um allt land í skólana eftir að hafa verið án kennslu í sex vikur. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn í Hlíðaskóla í Reykjavík og myndaði áhugasama og fróðleiksþyrsta nemendur í 2. SJO og 4. HÞ. MYNDATEXTI: Herdís Þórsteinsdóttir, kennari í 4. bekk HÞ í Hlíðaskóla, hafði frá mörgu að segja og börnin sömuleiðis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar