KEA - Kaldbakur - Höfuðstöðvar á Akureyri

Kristján Kristjánsson

KEA - Kaldbakur - Höfuðstöðvar á Akureyri

Kaupa Í körfu

KEA-menn vissu af fyrirhuguðum samruna Kaldbaks og Burðaráss en skiptar skoðanir eru um hvort þeir hafi mátt vita skiptagengið Þegar tilkynnt var um kaup Burðaráss á 77% hlut í Kaldbaki og fyrirhugaðri yfirtöku, veltu menn vöngum yfir undangengnum viðskiptum með hlutabréf í Kaldbaki. Soffía Haraldsdóttir skoðaði málið. MYNDATEXTI: Höfuðstöðvar Kaldbaks og KEA Kaldbakur var stofnaður í ársbyrjun 2002 og tók þá yfir eignir og skuldir KEA. Nú hefur KEA selt allt hlutafé sitt í Kaldbaki og Kaldbakur rennur inn í Burðarás.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar