Pétur Hafstein Birgisson

Sverrir Vilhelmsson

Pétur Hafstein Birgisson

Kaupa Í körfu

Fólk mun alltaf hafa ánægju af því að búa og starfa í vel hönnuðu húsnæði. Ég held að það breytist ekki. Fólk vill einnig fá sem hagkvæmasta nýtingu út úr plássinu og fá skipulagða heildarmynd af rýminu," segir Pétur Hafsteinn Birgisson innanhússarkitekt þegar hann er inntur eftir því af hverju fólk láti innanhússarkitekta hanna fyrir sig híbýli sín. MYNDATEXTI: Eldhúsinnrétting úr tekki í nýju einbýlishúsi. Þarna er eldhús, stofa og borðstofa í raun sama rýmið og því var leitast við að hafa eldhúsinnréttinguna dálítið sparilega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar